Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samrunareglugerð
ENSKA
Merger Regulation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í samræmi við 1. mgr. 10. gr. samrunareglugerðarinnar og 2. og 4. mgr. 5. gr. framkvæmdarreglugerðarinnar hefjast frestir samkvæmt samrunareglugerðinni, sem tengjast tilkynningunni, ekki fyrr en framkvæmdastjórninni hafa borist allar upplýsingar sem skulu fylgja henni. Tilgangurinn með þessari kröfu er að tryggja að framkvæmdastjórnin geti metið tilkynnta samfylkingu fyrirtækja innan þeirra ströngu tímamarka sem kveðið er á um í samrunareglugerðinni.

[en] In accordance with Article 10(1) of the Merger Regulation and Article 5(2) and (4) of the Implementing Regulation, the time-limits of the Merger Regulation linked to the notification will not begin to run until all the information that has to be supplied with the notification has been received by the Commission. This requirement is to ensure that the Commission is able to assess the notified concentration within the strict time-limits provided by the Merger Regulation.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1269/2013 frá 5. desember 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 802/2004 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 um eftirlit með samfylkingum fyrirtækja

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1269/2013 of 5 December 2013 amending Regulation (EC) No 802/2004 implementing Council Regulation (EC) No 139/2004 on the control of concentrations between undertakings

Skjal nr.
32013R1269
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira